The Loot

As an Icelander abroad, I get impossible cravings for Icelandic (and American import) food. Somehow, everything Icelandic tastes better. The coca cola is crisper, the soups are sweeter, the chocolate is liquoricier…

The Christmas Loot
The Christmas Loot

Lucky me, that I had a suitcase full of christmas presents that were left behind in Iceland, so I could stuff it full of food for the trip back.

So what did I get?

 • Different kinds of firm cheese for pastas and snacks etc. I have got the same kind before, and never actually used it. But I will try my best this time around. At least, now I have a recipe…
 • Dates: how come dried dates in Denmark are so expensive?
 • ‘Healthy sugar’. I’m just trying this stuff out guys…
 • Goji berries for the same reason
 • Shark liver oil. Definitely the best is from Iceland. Or that is what I have been told
 • Chili oil, cranberry tea, and blueberry soup. Stuff that I haven’t found in Denmark
 • Fruit and nut medley, ridiculously cheap and so nice in my backpack for school. Munch on dry mangoes and almonds and all things good
 • Different Icelandic chocolates: 600 grams of Christmas chocolates (because they were half off), chocolate raisins, chocolate bars and so on
 • Dried fish, because it is amazing

Friends have now discovered ‘the goodie box’ which is a black box at the back of my closet where I store all of the smuggled chocolates. I am very popular right now…

Pistill nr. 2

Fyrir um ári var ég beðin um að skrifa nokkra pistla á íslenska heimasíðu. Ég valdi að skrifa um verknámið mitt á sjúkrahúsi á Suður-Jótlandi. Þar sem bróðir minn er frekar pirraður yfir að vera að borga fyrir þessa síðu án þess að ég skrifi neitt hef ég ákveðið að birta pistlana hér:

25.01.15

Skólinn minn heitir Syddansk Universitet. Aðalbyggingin er risastórt ferlíki úr hrárri steypu og ryðguðu járni í úthverfi Odense á Fjóni, en auk þess er skólinn með fjölmörg útibú, bæði í Odense og öðrum bæjum.

Það eru 27.000 nemendur í skólanum, þar af eru 12.000 í Odense.

Sem betur fer þarf ég ekki að hjóla alla leið í skólann lengur, því læknanemar hafa kennslustofur á sjúkrahúsinu frá 4. önn. Sjúkrahúsið er í miðbænum, svo hjólatúrinn fyrir mig á morgnana er 4 mínútur en ekki 17.

Fyrirlestrasalir og lesherbergi eru dreifð um sjúkrahúslóðina. Nokkrir fyrirlestrarsalir eru á sjálfu sjúkrahúsinu, en annars á læknadeildin auka byggingar rétt hjá, sem eru tengdar sjúkrahúsinu með köldum og skuggalegum neðanjarðargöngum. Það er vel farið með okkur og öll umgjörðin er mjög flott, enda erum við mörg, um 250 læknanemar á ári, þ.e.a.s um 1500 nemar á öllum 6 árunum.

 

Í kjallaranum á aðalbyggingu læknadeildarinnar eru læknanemar með sinn eigin bar. Barinn heitir Epstein Bar, eftir vírusnum Epstein Barr sem veldur kossasótt (vá hvað læknanemar eru sniðugir!). Barinn er opinn alla föstudaga frá kl 14-18, nema fyrsta föstudag í hverjum mánuði þegar barinn lokar klukkan 24. Þar er hægt að kaupa bjór á 10 danskar krónur, sem er hræbilligt (um 220 íslenskar krónur). Reyndar er líka hægt að kaupa bjór á 10 krónur í sjálfsalanum í mötuneytinu, enda er þetta jú Danmörk.

Á hverjum miðvikudegi breytist Epstein Bar í Epstein Café. Barþjónar og -þernur hella upp á te og kaffi og bjóða heimabakaðar kökur eða kex til sölu. Þegar nemarnir byrja að örvænta sést fólk skríða fram úr lesherbergjum og niður í kjallara til að fá sér risastóran kaffibolla og eitthvað með miklum sykri til að hlaða rafhlöðurnar.

 

Ef maður fær ekki nóg (og maður fær ALDREI nóg) af skólanum, eru mörg félagasamtök sem bjóða upp á fyrirlestra eða námskeið um allskonar læknisfræðileg málefni. Þessir fyrirlestrar fara fram í fyrirlestrasölunum á sjúkrahúsinu, og eru oftast ókeypis eða svo gott sem. Til dæmis hef ég mætt á fyrirlestur um sögu skurðlækninga, kviðverki, fræðslukvöld um fæðingalækningar, fyrirlestur frá starfsfólki hersjúkrahússins í Afghanistan, kynningu frá læknum án landamæra, námskeið í kviðarholsspeglun o.s.frv.

Það er gott að mæta á þessa fyrirlestra til að sjá hvernig lífið eftir skólann er, og að minna sig á að á einhverjum tímapunkti í fjarlægri framtíð eigum við öll eftir að útskrifast (þó það sé erfitt að trúa því).

 

Sem betur fer er þetta langa nám mjög skemmtilegt og fjölbreytt. Ég hef meira að segja grun um að sumir prófessorarnir vinni sér inn auka tekjur sem grínistar. Reyndar er flest sem þeir segja algjörlega óhæft til birtingar… Þeir sem hafa áhuga á að vita hvað fram fer í fyrirlestrum verða bara að skrá sig í námið.

Pistill 1

Fyrir um ári var ég beðin um að skrifa nokkra pistla á íslenska heimasíðu. Ég valdi að skrifa um verknámið mitt á sjúkrahúsi á Suður-Jótlandi. Þar sem bróðir minn er frekar pirraður yfir að vera að borga fyrir þessa síðu án þess að ég skrifi neitt hef ég ákveðið að birta pistlana hér:

13.01.14

Ég kom til Sønderborg með lestinni seint síðasta sunnudagskvöld til að byrja í verklegu námi á barnadeild mánudagsmorgunn.

Það var kalt og úðaregn þegar ég gekk frá lestarstöðinni yfir á sjúkrahúsið, sem er risastórt og gnæfir yfir borgina. Á sjúkrahúsinu fann ég lykilinn að herberginu sem ég á að búa í næstu tvær vikurnar, í byggingu á spítalalóðinni, 100 metrum frá barnadeildinni.  Sjálf byggingin er eldgamalt múrsteinshús, með sýklafræðingana á neðstu hæðinni og herbergi fyrir nema og starfsfólk á efstu þremur hæðunum. Minn gangur er innréttaður í hinum besta ’70 stíl, karrýgult og ljósblátt eru þemalitirnir, linoleum á gólfunum og eldhúsinréttingarnar að syngja sitt síðasta. Herbergið mitt er málað gult, með gömlum tréhúsgögnum, skermlausum lampa í einu horninu og óþétta glugga sem hvína í vindinum. Og ekkert internet.

Ég huggaði mig við að það stóð sjónvarp í einu horninu, en við nánari athugun kom í ljós að það er frá sama tímabili og annað í húsinu, og virkaði ekki. Reyndar frétti ég daginn eftir að ef maður horfir á sjónvarpið mín megin á ganginum sér maður danskar sjónvarpsstöðvar, en ef maður horfir á sjónvarpið hinum megin á ganginum fær maður bara þýskar sjónvarpsstöðvar.  Enda er Sønderborg rétt hjá Þýskalandi.

Vegna þess að ég er í verknámi borgar háskólinn leiguna á herberginu, og allar máltíðir á meðan ég er í Sønderborg. Svo ég er á spítalafæði þessar tvær vikur. Það er nú ekki hægt að kvarta yfir ókeypis máltíðum, en það er nú kannski heldur ekki nauðsynlegt að bjóða upp á brúna sósu og soðnar kartöflur á hverju einasta kvöldi?

Það var tekið vel á móti mér á barnadeildinni á mánudagsmorgun og þar sem ég er eini nemandinn þessar tvær vikur fæ ég að ráða mér sjálf. Ég er aðallega með forvagt, sem eru yngstu eða nýjustu læknarnir sem eru ekki með sérmenntun í faginu. Við tökum á móti börnum á bráðamóttöku, og ákveðum hvort þau eiga að leggjast inn á sjúkrahús, fara heim eða í rannsóknir. Þegar það er ekki mikið að gera fæ ég að skoða í eyru, hlusta á hjarta og lungu, og spjalla við sjúklinga og foreldra. Og þar sem ég er hvorki með internet eða sjónvarp, né í Odense þar sem ég er í íþróttum og vinnu, er ekki mikið annað að gera en að vera í vinnunni. Yfirleitt fer ég ekki tilbaka í herbergið fyrr en eftir kvöldmat. Og þegar ég fer heim skil ég eftir símanúmerið mitt hjá forvaktinn með þeim skilaboðum að það megi endilega hringja í mig ef það gerist eitthvað spennandi.

Á þriðjudag var ég með forvaktinni. Við sinntum bráðamótökunni, en vorum líka að bíða eftir mikilvægu símtali allan daginn. Það var fyrirboðafæðing sem var komin í gang, þar sem við áttum að vera viðstaddar og tilbúnar að leggja fyrirburann í hitakassa,  gefa sondunæringu og hjálpa barninu að anda. En ekkert gerðist, svo ég fór heim eftir kvöldmat, og notaði restina af kvöldinu í að prjóna og stara á símann. Á miðnætti á fékk ég símhringingu frá forvaktinni. Ég var hálfsofandi, en vaknaði strax þegar læknirinn sagði að fyrirburafæðingin væri farin af stað, og að ég mætti endilega koma með. Ég rauk úr rúminu og í kirtilinn. Þegar ég kom yfir á barnadeild mætti forvaktin mér og saman hlupum við yfir á fæðingardeild. Á hlaupunum fengum við svo símhringinu til að láta vita að barnið væri þegar komið. Við hlupum að sjálfsögðu ennþá hraðar, enda gæti verið að það þyrfti að endurlífga eða gefa súrefni.

Við vorum móðar og másandi og enn á hlaupum þegar við komum inn á fæðingarstofuna. Ljósmóðirin var að mæla fylgjuna en litla barnið lá á mömmu sinni sem geislaði af gleði. Þegar hún sá okkur baðst hún samt afsökunar á að hún hefði ekki beðið eftir okkur, en hún gat bara ómögulega haldið í sér lengur. Við fyrirgáfum henni það.

Barnið var fínt, andaði hjálparlaust og við þurftum ekki annað en að gefa smá mjólk í sondu og setja upp æðalegg fyrir næringu í æð. Ég fékk að gefa henni sykurvatn í munninn með sprautu á meðan við kíktum á hana. Hún var svo pínulítil, bara tæp 2 kíló, ennþá með fósturhár á öllum kroppnum og öll þakin fósturfitu, en að öllu leiti fullkomin svo foreldrarnir voru alsælir.

Klukkan þrjú um nóttina vorum við búin að öllu nema að skrifa í skýrsluna, og ég var farin að dotta sitjandi á stól í vaktherberginu, svo ég fór aftur heim að sofa.  Mig dreymdi um fylgjur, æðaleggi, hlustunarpípur og naflastrengi alla nóttina, en það er líka bara notalegt.

 

Stitches

So I’ve been at the Ear, nose and throat department of the hospital for the past couple of weeks to learn the tricks of the trade. After trying for a week to mind-control the doctors to let me stitch, I finally gave in and asked for permission. Which was totally cool. Especially since I said I was really good at sewing and accidentally forgot to mention that  my knowledge was mostly theoretical.

So at the end of a surgery, the doctor casually hands me a needle and points to a gaping wound in the patients neck. That I am supposed to sew together. By myself. Which is pretty cool.

So I start with the first stitch, and by the time I reach number two I have dropped the needle into the patient a few times and am shaking violently.

So the doctor says: Well… I like to support my arm on the patient like this when I’m stitching *lays arm on patients face*. You know, so the nurses don’t think I’m going through withdrawal…

Me (shaking even more, mumbling into my surgical mask): This is just so different!

Doctor: Wait, what have you stitched before?

Me: A pillow!

 

That went well…

Intervals

I went to the gym recently, which I would normally never do. I only did it because my new job involves spending time with a teenager, and she wanted to exercise (I have a really nice job!)

We had a personal trainer to show us the ropes. He made me run, I don’t like running. This is what happened.

Trainer: So, how do you usually run?

Me: I only run intervals!

Trainer: All right, thats good. How long are your intervals?

Me: 30 meters.

Trainer: What? 30 meters?

Me: Well, there is usually a trampoline at the end…

Finished!

Yesterday was graduation day! And I passed all my subjects and now have a shiny new diploma saying I speak, read and write Indonesian, Yay!

Hair and makeup

This is a picture from Saturday morning, getting hair and makeup. I had to show up at 6am to have a kilo of makeup smeared on my face, fake black hair pinned on my head and jewelry added to the bun. All this would have been ok, except for the fact that I was at a Sigurrór concert the night before and came home around 2 in the night. So I was preeeeetty tired.

At Sigurrós!

We got to the concert hall at 6 since the concert was supposed to start at 7. We waited until 9. Which was pretty frustrating. But then they started playing and it was all worth it. Jónsi playing his electric guitar with a violin bow, Amiina, the lights and the pictures, and the singing! Oh the singing!

When Hoppípolla was played several hundred Indonesians sang along in Icelandic, it was pretty magical!

And now I am almost on my way home! I am looking forward to it, I think I have been here for long enough this time and I am ready for the comforts of my regular life. And I am ready to eat healthy and work out and get things done and not just hang around all day. And I am ready to move into a new place and start putting my life together again. I fly just after midnight on Thursday, so I´m leaving on Wednesday. Almost there.

love

Last week

This week is the last week of school, and tomorrow I only have two weeks left in Indonesia. So I should be working like a mad woman trying to finish all my projects…

My old house

Last weekend I went to Semarang, probably for the last time until I go home. I was on my way downtown on Saturday but decided to stop at my old house, where I lived when I was an exchange student. My host parents moved out a few years ago and downsized considerably due to some money problems. It looks totally different now. I must say that I don’t get the new owners’ choice of exterior decorating, they seem to not have been able to settle on any one color, so the house is now peach, green, yellow and blue. With exposed red brick in certain places. I am not even kidding. It looks like a rainbow on acid inside a vandalized paint shop.

I saw my friend W on Saturday night, I haven’t seen her for seven years. We convinced each other that we both still look the same, although that might just be collective wishful thinking.

Two high school girls

We look seventeen, non?

I finally finished my batik last week. It went from this:

Half-done batik

To this:

Batik done!

My fathers collection of artwork by his adult daughter is ever growing…

love

What’s up?

I know I haven’t written for a while, I’m still alive. I’ve just been busy eating heavenly mangoes.

Javanese Opera

Although I did manage to go see a Javanese Opera with a friend. I only fell asleep a little bit, because I understand very little Javanese (it is quite different from Indonesian).

Oysters on fire

And me and my friends from the program celebrated the birthday of our favourite Japanese person by going out for sushi. We went to the all-you-can-eat-buffet-a-la-carte place I’ve written about before and I ordered for everybody, which was fun. We ate until we were all about to explode, but the chef kept putting stuff on our plates that we hadn’t ordered. Which was kind of scary, because if you don’t finish you have to pay a fine.

After dinner we all went to the birthday girl’s apartment and had some sake her parents had smuggled into the country last month.

I am so tired! I think its the heat. I am kind of looking forward to coming home to Denmark very soon. And my project is not going very well, the hospitals I want to do research at are taking a very long time to get back to me. But I think it will all be fine…

sara

 

Pro choice vs. pro life

I have a very good friend from the States, her name is J. J identifies as pro-life, while I identify as strongly pro-choice. Now, for me a few years ago, this would have been a complete deal breaker, I would either have had to ignore the subject completely in order to maintain our friendship, or I would have gotten angry and loud and probably broken the friendship off in the end. But thankfully, I am a little older, and a little wiser so I could calmly discuss the matter without taking it personally.

So here is the thing: the more we discussed abortions, the more I found myself agreeing with J. Did I change my mind? Not in the very least! Did she change her mind? Not at all either. What happened? We just agreed (and on some certain points we agreed to disagree).

So here we go:

Both J and I agree that the less abortions take place, the better.

 • My primary reasoning:  abortions are neither fun nor nice. The woman goes through social stigma, has to take time off work at least twice, it is physically and psychologically difficult, there are risks to a surgical abortion like any other surgery (it is done in full anesthesia). So basically, I feel like an abortion should be a last resort, because, like I said, abortions are not fun.
 • J’s primary reasoning: a fetus has a right to life.

So far so good, we agree on the what but only in part to the why. I would also like to mention that I am incredibly proud of living in a country where abortion rates are very low, in both Denmark and Iceland the abortion rates are 12 per 1000 women of childbearing age (15-44 years) and falling.

So how will we reach our goals of reducing abortions? Here we agree again:

 • Easy access to safe and effective birth control and lots and lots of information, which means that a woman will not likely get pregnant unless she herself wants a child.
 • A welfare system that means that a woman will never have to decide between having a child or feeding her self and her family. Research has shown that in America, most women who have abortions already have other children, and choose abortions due to economic reasons.

Both of these methods are effectively in place in both Iceland and Denmark, which is reflected in the low abortion rate. In some states of the United States, sex education is limited, and so is social support. That makes it a lot more difficult to keep from getting pregnant, and to keep the baby, in case of an unwanted pregnancy. Which again results in higher abortion rates, officially around 15-20/1000 women of childbearing age (and/or more poverty/unhappiness). The numbers depend on the source and obviously only include legal abortions.

If we succeed, abortions should become a last resort only.

So all in all, we agree on the most important bits, the only difference is that I call myself ‘pro-choice’ and she calls herself ‘pro-life’.

It is very nice to disagree with people, which is something I have been discovering only in the past few years. Imagine this same conversation between me and one of my med-school classmates from Scandinavia. It would go like this:

 • Me: I am pro-choice. I think abortions should be free and available to all.
 • My friend: I am pro-choice too, and abortions are freely available to all.
 • The end.

And that would just be boring. So remember, disagree politely, and make friends with people with different backgrounds and opinions.

Bandung

Easter came and went in Indonesia, as it did in the rest of the world. Here I am during easter dinner:

Easter dinner

Me, American J and Dutch K having chicken steaks. Not pictured are three of our yellower friends :)

This weekend was very nice. I started out with a trip to Jakarta to see a friend of mine play some music.

Indonesian Music

Afterwards I got to stay the night with my wonderful classmate from America. She made me pasta, grits (a Southern kind of gritty porridge) and let me use her hot shower (oh the luxury) and listen to some wonderful gospel and jazz.

On Sunday I went to a city called Bandung with two Indonesian friends and two Italian girls. We stayed with one of the Indonesians grandparents, in their rather grand guesthouse (13 beds in 4 rooms, three bathrooms and of course, full service). On Monday we went to see the white crater lake in the mountains.

Crater lake

Jumping at a the crater lake. Due to the toxic fumes, we were only allowed to stay at the lake for 15 minutes. Everybody was walking around coughing loudly and covering their faces, but since it was sulphur, it just reminded me of Iceland.

Adios!